Meira en ellefu milljónir skjala eru í gögnunum sem sýna hvernig lögmannsstofan Mossack Fonseca og stórir bankar veitir stjórnmálamönnum, fjárglæframönnum og eiturlyfjasmyglurum, sem og milljarðamæringum, frægu fólki og íþróttastjörnum, fjárhagslega leynd.