
Ríkisstjórn undir forystu Sigurðar Inga Jóhannssonar hefur tekið við. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hefur þá sagt af sér sem forsætisráðherra. Það gerði hann eftir uppljóstrun Reykjavik Media í samstarfi við Kastljós um Panamagögnin.
Ríkisstjórn undir forystu Sigurðar Inga Jóhannssonar hefur tekið við. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hefur þá sagt af sér sem forsætisráðherra. Það gerði hann eftir uppljóstrun Reykjavik Media í samstarfi við Kastljós um Panamagögnin.