Ríkisstjórn undir forystu Sigurðar Inga Jóhannssonar hefur tekið við. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hefur þá sagt af sér sem forsætisráðherra. Það gerði hann eftir uppljóstrun Reykjavik Media í samstarfi við Kastljós um Panamagögnin.