Áhrifamenn í Framsóknarflokknum tengdust nokkrum aflandsfélögum. Það gerðu tveir framkvæmdastjórar íslenskra lífeyrissjóða einnig og fyrrverandi gjaldkeri Samfylkingarinnar.Þetta kemur fram í gögnum frá panamaísku lögfræðistofunni Mossack Fonseca sem lekið var til þýska dagblaðsins Süddeutsche Zeitung sem deilt var með Reykjavik Media í gegnumalþjóðasamtök rannsóknarblaðamanna ICIJ og fjölmiðlum víða um heim. Greint var frá þessu í Kastljósi...