Fréttir

Fréttir · 04/04/2016

Panamagögnin: The Power Players

Á lista yfir viðskiptavini Mossack Fonseca eru nöfn 11 fyrrverandi eða núverandi þjóðarleiðtoga, auk íslenska forsætisráðherrans. Þar má finna kunnuglegt ættarnafn úr uppgjöri eftirhrunsáranna; emírinn Sjeik Al Thani, og Hamad Al Thani, fyrrum forsætisráðherra Katars. Nágranni þeirra Prince Salman, konungur Sádi-Arabíu er þar líka sem og sjeik Kalífa bin Sajed, forseta Sameinuðu arabísku furstadæmanna. En einnig Ali Abu-Ragheb...
Fréttir · 04/04/2016

Umfang lekans

Meira en ellefu milljónir skjala eru í gögnunum sem sýna hvernig lögmannsstofan Mossack Fonseca og stórir bankar veitir stjórnmálamönnum, fjárglæframönnum og eiturlyfjasmyglurum, sem og milljarðamæringum, frægu fólki og íþróttastjörnum, fjárhagslega leynd.
Fréttir · 04/04/2016

Sagan á bak við Panamagögnin

Süddeutsche Zeitung fjallar um hvernig unnið var úr stærsta gagnaleka sögunnar; Panamagögnunum. Umfjöllunin er á þýsku en textuð á ensku.
Panamagögnin · 03/04/2016

Seldi Tortólahlutinn á einn dollar

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
Panamagögnin · 03/04/2016

Stofnaði aflandsfélag árið 2014 með aðstoð lektors

Júlíus Vífill Ingvarsson
Panamagögnin · 03/04/2016

Ætluðu að færa fé til Tortóla en hættu við

Ólöf Nordal
Panamagögnin · 03/04/2016

Flutti milljón krónur til Tortóla

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
Panamagögnin · 03/04/2016

Sveinbjörg með tvö félög í skattaskjólum

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir
Panamagögnin · 03/04/2016

Lektorinn sem stofnaði aflandsfélag fyrir borgarfulltrúa

Kristján Gunnar Valdimarsson
Panamagögnin · 03/04/2016

Reynt að leyna eignarhaldinu

Bjarni Benediktsson